Verðskrá

Verðskrá

 

Glasafrjóvgun (IVF/ICSI):
540.000 kr.
Ef meðferð er rofin fyrir eggheimtu greiðast 135.000 kr.
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) niðurgreiða fyrstu fjórar meðferðir að hluta skv. gildandi reglugerð frá 31.05.2019. Hlutur sjúklings fyrir fyrstu meðferð er 516.000 kr og fyrir meðferð tvö til fjögur er hann 228.000 kr.
Frysting fósturvísa*:
40.000 kr.
Uppsetning á frystum fósturvísi (FET):
190.000 kr.
Uppsetning á fósturvísi hjá samkynja maka (millimakagjöf):
190.000 kr.
Umsýslugjald við FET meðferð í millimakagjöf:
50.000 kr.
Glasafrjóvgun með gjafaeggi**:
1.190.000 kr.
Tæknisæðing:
–       Í náttúrulegum tíðahring, án ómskoðunar:
80.000 kr.
–       Í lyfjastýrðum tíðahring, með ómskoðun:
210.000 kr.
Egglosörvun:
130.000 kr.
Eggfrystingarmeðferð*:
430.000 kr.
Frjóvgunarmeðferð eftir eggfrystingu:
380.000 kr.
Sæðisrannsókn:
12.000 kr.
Ástunga á eistu (PESA/TESA):
100.000 kr.
Frysting sæðis*:
55.000 kr.
Geymslugjald fyrir frumur í frysti (fósturvísa/egg/sæði),
rukkað fyrir hverja frumugerð og hvert hafið ár:
40.000 kr.
Gjafasæði:
135.000 kr.
Umsýslugjald við innflutning á gjafasæði*,**:
40.000 kr.
Umsýslugjald við inn-/útflutning á eigin kynfrumum/fósturvísum*:
100.000 kr.
Litningarannsókn án inngrips (NIPT):
90.000 kr.
Skólavottorð/sprautuvottorð:
0 kr.
Önnur vottorð/afrit af sjúkraskrá:
2.500 kr.
Myndband af fósturvísi:
4.500 kr.
Læknisheimsókn***:
20.000 kr.
Ómskoðun:
15.000 kr.
Viðtal við félagsráðgjafa:
13.000 kr.
*Geymslugjald fyrir fyrsta árið er innifalið.
**Greiddur er VSK af innfluttum kynfrumum.
***Læknar Livio starfa einnig sem sjálfstæðir sérgreinalæknar og fara greiðslur fyrir slíkar heimsóknir eftir gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands.

 

Lyfjakostnaður er ekki innifalinn í meðferðum.

Gjald er tekið fyrir bókaðan tíma ef ekki er tilkynnt um forföll.

Athugið að Livio tekur ekki við reiðufé.

Verðskrá er birt með fyrirvara um breytingar og er ekki tæmandi.